Sum orð...
Tungumál eru full af orðum. Kúrbíturinn á sín uppáhaldsorð, breytast sífellt. Fer allt eftir tilfinningunni, upplifuninni og andrúmsloftinu.
Spennandi orð: menning, sól, strendur, kynþættir, tilfinning, ferðalög, náttúra, matur, vín, vinátta, ást, trúnaður, sólsetur, sólarupprás, von, tónlist, ævintýri, draumar, þrá, upplifun, fegurð, sjór, bros, traust, hlátur, litir...
Einungis fáein spennandi orð...
1 ummæli:
Hvernig gengur Kúrbítnum að aðlagast lífinu á Íslandi eftir Mílanódvölina? Kv, Kúlti
Skrifa ummæli