Kúrbíturinn eignast samastað, heimili og hreiður...
Næstkomandi föstudagsmorgun mun Kúrbíturinn flytja inn í íbúð sína á Þórgötunni. Undur og stórmerki. Þarna mun Kúrbíturinn hreiðra um sig, liggja á flöskunum upp í stofuhita og slátra þeim svo í góðra vina hóp. Hvert kvöld í hverri viku.
Boðsmiðar í þemakvöld við hæfi verða sendir út síðar...
Skemmtilegir nágrannar...
Kúrbíturinn mun eignast skemmtilega nágranna við flutninginn á Þórsgötuna. Drykkfelldir, geðugir og vel innrættir...
Öddi, Óli og Megas...
1 ummæli:
Það verður gott að vita af kúrbítnum í öruggri höfn með flöskurnar sínar og aðrar veigar......
Skrifa ummæli