föstudagur, 23. desember 2005

Jólakveðja Kúrbítsins...
Kúrbíturinn vill óska aðdáendum sínum nær og fjær, til sjávar og til sveita, lágum sem háum, ungum jafnt sem gömlum, dökkhærðum sem ljóshærðum, konum jafnt sem körlum, í lofti sem á láði, krullhærðum jafnt sem slétthærðum, gagnkynhneigðum jafnt sem samkynhneigðum gleðilegrar jóla og hamingju öllum til handa.

1 ummæli:

Svetly sagði...

...Helvítis jólin...eða sko gleðileg jólin...jóla hvað?