Kúrbíturinn vill óska aðdáendum sínum nær og fjær, til sjávar og til sveita, lágum sem háum, ungum jafnt sem gömlum, dökkhærðum sem ljóshærðum, konum jafnt sem körlum, í lofti sem á láði, krullhærðum jafnt sem slétthærðum, gagnkynhneigðum jafnt sem samkynhneigðum gleðilegrar jóla og hamingju öllum til handa.

1 ummæli:
...Helvítis jólin...eða sko gleðileg jólin...jóla hvað?
Skrifa ummæli