fimmtudagur, 12. janúar 2006

Alveg ótrúlegt...
Kúbíturinn fór í líkamsræktarstöð í morgun, hálf sjö hófust átökin. Nauðugur, alls ekki viljugur. Skikkaður á staðinn og engu neitunarvaldi fyrir að fara.

Það kom Kúrbítnum á óvart að þarna var fullt af fólki. Sveittu í einhverri hreyfingu, fyrir líkama og sál segir slagorðið.

Það ótrúlega við þetta allt saman að þetta fólk var þarna af fúsum og frjálsum vilja.

Óskiljanlegt...

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gullið

Svo á ég í mesta basli með að vakna í fyrsta tíma og þó svo hann sé kl 14.

Nafnlaus sagði...

Búrhvalurinn

Hættið þessum meting bræður. Nobody is naked on his back unless he has a brother (Spakmæli úr Íslendingasögum og fært yfir á ensku)