fimmtudagur, 9. nóvember 2006

Farinn í ferðalag...
Það er eftirvænting í loftinu, spenna í maganum og mikil tilhlökkun.

Kúrbíturinn er á leið til Barcelona yfir helgina...

Íslenskur saltfiskur á Ítalíu...
Kúrbíturinn skellti sér út að borða í gærkvöldi á skemmtilegum stað, með skemmtilegu fólki. Kúrbíturinn gæddi sér á stórkostlegum íslenskum saltfiski matreiddum að hætti hinnar ítölsku þjóðar.

Kvöldið skemmtilegt en allt of stutt að mati Kúrbítsins...








1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég verð sannfærðari & sannfærðari um það að Kúrbítnum leiðist ekkert, ég minni hinsvegar á að það styttist í að grár hversdagsleikinn taki við........en ég skal hjálpa þér að henda honum í lit.....jafnvel rautt !!!!!

GB