Annaðhvort eða...
Stundum gengur ekkert upp, allt í vaskinn og lífið óbærilegt. Þá er einhvern veginn svo nauðsynlegt að kafa djúpt, skilgreina tilveruna. Henda því sem er til óþurftar, taka það góða og öðlast það sem vantar. Rísa á fætur og berjast allt til enda.
Hinn möguleikinn er sá að vorkenna sjálfum sér, finnast vera fórnalamb aðstæðna og koma auga á endalausar ástæður fyrir því að þetta hafi verið einhverjum öðrum að kenna.
Kúrbíturinn mun ávallt henda, taka, öðlast, rísa og berjast...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli