Einfaldlega erfiðari...
Ákvarðanir eru óumflýjanlegar. Taka þessa ákvörðun eða hina, hina ákvörðunina eða þessa. Erfitt að ýta öllu endalaust á undan sér, loka augunum og láta allt fara einhvern veginn.
Sumar ákvarðanir geta haft einungis stórkostlegar afleiðingar, á allan hátt. Aðrar geta haft allt aðrar afleiðingar, bæði góðar og slæmar. Slík ákvarðanataka knýr á hámörkun hamingju og lágmörkun þjáninga, öllum til handa.
Sumar ákvarðanir eru einfaldlega erfiðari en aðrar...
1 ummæli:
Eitthvað að plaga þig gæðingur ??
kv, bjj
Skrifa ummæli