þriðjudagur, 21. ágúst 2007

Það er gott að gleðjast...
Kúrbítnum finnst ekkert betra en að gleðjast yfir velgengni annarra. Það er alltaf gott þegar góðir hlutir eiga sér stað. Stórkostlegt. Gleðitilfinningin er sífellt sterkari eftir því sem fólkið stendur honum nær.

Kúrbíturinn gleðst oft, út um allt og iðulega...

Engin ummæli: