fimmtudagur, 9. ágúst 2007

Minning um meistara...
Kúrbítsfjölskyldan átti eitt sinn hest sem var sannkallaður meistari. Sambland af James Dean, Steve McQueen og Marlon Brando. Meðfæddur töffaraskapur, yndislegir leiðtogahæfileikar og trúr sjálfum sér til dauðadags. Þegar honum fannst þetta orðið gott, lagðist hann á hliðina og sofnaði svefninum langa. Í fallegri sveit á fallegri sumarnóttu.

Blesi var sannkallaður töffari...

Engin ummæli: