þriðjudagur, 15. júlí 2003

Nýjasti leikmaðurinn sem Chelsea er á eftir er hinn síungi Roberto Baggio, leikmaður Brescia á Ítalíu. Hann á að taka við hlutverki Gianfranco Zola sem er orðinn leikmaður Seríu B liðsins Cagliari.

Engin ummæli: