Góður sigur hjá Fylkismönnum í gærkvöldi á móti Fram, svolítið tæpur en sigur þrátt fyrir það. Stórkostlegt mark hjá Finni Kolbeinssyni sem verður örugglega kosið besta mark sumarsins. Þrátt fyrir þennan sigur er liðið ekki að spila þann bolta sem það virkilega getur sýnt. Liðið á því mikið inni og er vonandi að það springi út í næstu leikjum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli