föstudagur, 12. desember 2003

Kúrbíturinn.........horfir sáttur til baka
Í gegnum tíðina hefur Kúrbíturinn fengið sér einn og einn vindil annað slagið og líkað það vel. En frá því að Kúrbíturinn var bara lítill dvergkúrbítur hefur verið sagt við hann að ef hann reykir þá hættir hann að vaxa, hvort sem er nú rétt eða ekki. Þegar Kúrbíturinn hugsar til baka um vindlareykingarnar sínar þá er hann bara nokkuð sáttur við þær......ímyndið ykkur Kúrbítinn ef hann væri 237 sentímetrar á hæð.

Engin ummæli: