Ferdin til Genoa.....
Kurbiturinn og hans kvinna atta frabaera helgi i Genoa sidastlidna helgi.....i godu yfirlaeti Steinars Braga og hans ektakvinnu, Thorgerdi Oglu. Meginthema helgarinnar var eins og buist var vid.....raudvin, matur og skemmtilegar samraedur. Baedi kvoldin voru nokkrar raudvin drukknar asamt snilldarkokkteilum og ymislegu fleirra. Her fyrir nedan verdur fjallad nanar um nokkur atridi thessarar ferdar.
Genoa.....borgin sjalf
Kurbiturinn var nokkud hrifin af borginni......strondin og hofnin er skemmtileg, gamli baerinn sjarmerandi og folkid vidkunnanlegt. Thad er ekki haegt ad bera saman loftid i Milano vid loftid i Genoa....thad er svo miklu ferskara, surefnisrikara og hreinna. Steinar Bragi og hans kvinna bua svona 30 minutna gongufaeri vid midbaeinn, i agaetis hverfi og i enntha betri borg.
Raudvinid, maturinn og samraedurnar
Steinar Bragi og hans kvinna budu upp a allsherjar matar- og raudvinsveislu. Baedi kvoldin var bordin klyfjad af allskyns veislukosti, veigum og ad sjalfsogdu var eingongu bodid mjog skemmtilegu folki.....Kurbitnum og hans kvinnu og ad sjalfsogu Steinari Braga og hans kvinnu.
Skodunarferd um borgina
a laugardeginum var farid i skodunarferd um borgina....gengid um strondina, um hofnina og gamla baeinn. Thad er alltaf skemmtilegast ad kynnast borgina a tveimur jafnfljotum, rolta um og skoda thad sem fyrir augu ber.
Genoa - Piazenca....storkostlegur leikur
A sunnudeginum var farid a hinn storglaesilega leikvang i Genoa....sem er baedi leikvangur Genoa og Sampdoria. Thetta var leikur tveggja storskemmtilegra lida i Seria B a italiu.....sem var agaetlega leikinn a koflum. Piazenca var tho mun skemmtilegra lidid a vellinum tvi Genoa helt ser vid gamla leikskipulagid "kick&stay", sem var mjog vinsaelt vida um heim fyrir nokkrum aratugum. Leikurinn endadi med stormeistarajafntefli.....1-1.
Ferdalok......
Kurbiturinn og hans kvinna komu til Milano a nyjan leik seint a sunnudagskvoldinu eftir mjog svo skemmtilega helgi. naest er komid ad Kurbitnum og hans kvinnu ad taka a moti theim ektahjonum en thad er akvedid ad thau komi til Milano a naestu vikum og dvelji thar yfir helgi. Thar sem veitingarnar voru storkostlegar i Genoa tha er mikil pressa a Kurbitnum og hans kvinna ad na ad toppa thessa ferd......hvort thad takist mun koma i ljos.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli