föstudagur, 16. janúar 2004

I heimsokn til skaldsins.......
Thad er kominn sma ferdahugur i Kurbitinn og hans kvinnu, langar ad kikja adeins i kringum sig og eru thvi a leidinni til Genoa. Kurbitshjonin aetla ad fara i kvold og dvelja i godu yfirlaeti hja Steinari Braga Gudmundssyni og hans ektakvinnu, henni Oglu. Kurbiturinn er spenntur, hlakkar til og hefur miklar vaentingar um raudvinsdrykkju, pastaàt og skemmtilegar samraedur.....Kurbiturinn er nu einu sinn ad hitta skald. Kurbitnum finnst aedislega ad komast i nytt umhverfi yfir helgina, skoda borg sem hann hefur ekki komid i adur og hitta goda vini sem hann hefur ekki hitt i langan tima.

Wellness.....nyja likamraektarstodin
Kurbiturinn og hans kvinna keyptu ser àrskort i likamsraektarstod i gaer, verdid nokkud gott og stodin mjog flott. Thad kom Kurbitnum a ovart ad hann er i ekkert svo svakalega vondu likamlegu formi. Kurbiturinn hljop i 30 minutur, lyfti vel a faetur og teygdi vel a eftir. Kurbitnum finnst gott ad hafa adgang ad likamsraektarstod, geta aeft reglulega og thannig barist a moti theim hitaeiningu sem allt raudvinid, pizzurnar og pastad iniheldur.

Endalaus verkfoll i Milano
Thad hafa verid endalaus verkfoll hja ollum starfstettum sem vinna vid samgongur her i Milano undanfarnar daga og vikur. Verkfollin her eru ekki eins og a Islandi thar sem verkfollin geta verid long og eru sjaldan.....Thau standa adeins yfir i einn dag i einu......stundum eru thau auglyst en stundum ekki. Thetta getur thvi verid svolitid pirrandi thegar madur aetlar ad taka nedanjardarlestina og buinn ad plana allt.....tha kemur i ljos ad thad er oauglyst verkfall og allt samgongukerfid liggur nidri. Oll thessi verkfoll nuna eru ut af 25 evrum sem starfsmenn thessara starfsstetta vilja fa aukalega i launaumslagid a manudi.

Gledilega helgi......
Kurbíturinn oskar aðdaendum sinum naer og fjaer, til sjavar og til sveita, lagum sem haum, ungum jafnt sem gomlum, dokkhaerdum sem ljoshaerdum, sletthaerdum jafnt sem krullhaerdum, konum jafnt sem korlum, i lofti sem a ladi, gagnkynhneigdum jafnt sem samkynhneigdum gledilegrar helgar og farsaeldar i viku komandi.

Engin ummæli: