fimmtudagur, 29. janúar 2004

Kalt i Milano
Kurbiturinn hefur enn a ny uppgotvad ad thad kalt a fleiri stodum en Islandi.....undanfarna daga hefur verid svakalega kalt i Milano. Kurbiturinn hefur verid med hor i nos undanfarna daga og finnst thad ekkert skemmtilegt. Kurbiturinn bidur eftir thvi ad hreysti Egils Skallagrimssonar og Gunnars a Hlidarenda komi yfir hann en thangad til verdur hann bara ad hafa hor.

Skolaferdin til Como.......
Kurbiturinn for med samnemendum sinum til Como thar sem heimsott voru tvo itolsk fyrirtaeki. Annad theirra heitir B&B Italia, husgagnafyrirtaeki sem framleidir husgogn af hinum ymsu staerdum og gerdum. Thetta var svakalega flott fyrirtaeki og vaeri Kurbiturinn alveg til i ad vinna hja svona fyrirtaeki i nanustu framtid.
Thad er alveg otrulega fallegt vid Como-vatnid og tharna ser madur margt af thvi besta sem Italia hefur ad bjoda. thetta var sem sagt skemmtilegur og ahugaverdur dagur i yndislegu umhverfi.

Fyrstu profin framundan.....
Kurbiturinn fer i sin fyrstu prof a naestu dogum, tvo a manudaginn og eitt a thridjudaginn. Kurbiturinn hlakkar til thegar fyrstu profin eru ad baki thvi tha er langt i naestu prof.......sko heilar fjorar vikur.

Engin ummæli: