Gleðilega helgi......
Kúrbíturinn óskar aðdáendum sínum nær og fjær, til sjávar og til sveita, lágum sem háum, ungum jafnt sem gömlum, dökkhærðum sem ljóshærðum, konum jafnt sem körlum, í lofti sem á láði, gagnkynhneigðum jafnt sem samkynhneigðum gleðilegrar helgar og farsældar í viku komandi.
Kurbiturinn skilar batakvedju til Hrafnkels
Kurbiturinn harmar thann atburd sem gerdist um daginn thegar Hrafnkell, einn af allra bestu leikmonnum storlidsins i Arbaenum, sleit krossband/krossbond. Kurbiturinn oskar honum gods bata......lifi Hrafnkell. Kurbiturinn finnst nu tilvalid ad Hrafnkell dusti rykid af supermanbuningnum sinum og njoti lifsins.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli