sunnudagur, 11. apríl 2004

Loksins komnar myndir...
Kúrbíturinn kom því loksins í verk að setja myndir inn á Hið Kúrbíska Heimsveldi. Kúrbíturinn hvetur þegna sína til þess að skoða myndir sem teknar voru á leik AC Milan og Deportivo fyrir stuttu, þess má geta að AC Milan vann leikinn með fjórum mörkum gegn einu en þrátt fyrir það datt liðið úr keppninni eftir að hafa tapað á útivelli, 4-0. Kúrbíturinn vill enn á ný þakka Pétri Birni fyrir heimsóknina til Mílanó og ennfremur fyrir þessa stórkostlegu miða sem hann hafði með sér í farteskinu.

Engin ummæli: