fimmtudagur, 24. júní 2004

Blóð, sviti og tár...
Kúrbíturinn vill koma á framfæri baráttukveðjum til Tobbs & Tinns sem eru að leggja lokahönd á lokaverkefni sitt við skólann sinn þessa dagana. Þetta er allt spurning um að bíta á jaxlinn, blóðga tennur og keyra undir sig hausinn í átt að markmiðinu.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir barattukvedjurnar.........hafdi ekki tima fyrr en nuna ad lesa thaer samt, en thaer virdast hafa virkad svoldid mikid vel;) TAKK!

Nafnlaus sagði...

Thetta var sko bara eg ad skrifa adan.........tobs:)