fimmtudagur, 24. júní 2004

Lífið í Mílanó: Kúrbíturinn saknar kvinnu sinnar
Nú hefur Kúrbíturinn verið einn og yfirgefinn í Mílanóborg í 12 daga, saknar kvinnu sinnar og hlakkar til að hitta hana á Indlandi eftir 39 daga. Þessi tími hefur verið Kúrbítnum erfiður, söknuðurinn er mikill og finnst Kúrbítnum hann vera grænmeti sem hefur verið rifið upp með rótum.

Það verða svo sannarlega fagnaðarfundir í inverska hofinu þegar kúrbítshjónin sameinast á nýjan leik.

Kúrbítnum hlakkar til...

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ta er 1 fjordi buinn naestum tvi... af adskilnadi nr 1 :( Kvinnan eg saknar lika kurbitsins og finnst hann aetti ad koma strax. Tad verdur sko katt i hollinni ... vid forum a filbak og leikum med opunum, sveiflum okkur i palmatrjam og syndum i graenum sjonum og og og og !!!