mánudagur, 15. nóvember 2004

Svona er nú ferillinn...
Kúrbíturinn skorar á þegna sína að kíkja á endurbætta útgáfu af ferilskrá sinni, nokkrar endurbætur hafa átt sér stað og Kúrbíturinn bara nokkuð sáttur með útkomuna...tengill inn á hana er hér til hægri eða bara með því að ýta hér.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Kúrbíturinn hefur með leiðrétt þessa vitleysu og þakka Tinnu fyrir ábendinguna