fimmtudagur, 27. janúar 2005

"Þú verður að kyngja"...
Kúrbíturinn sá endirinn á síðasta þætti Ópsins um daginn og varð þar vitni að svolitlu skemmtilegu. Kúrbítnum finnst alltaf gaman að heyra eina stelpu segja við aðra "Þú verður að kyngja". Þetta gerðist í þessum þætti og það er alltaf gaman af því...

Engin ummæli: