Svona er nú lífið...
Lífið er flókið fyrirbæri, erfiðar ákvarðanir og freistingar á hverju strái. En þrátt fyrir það þá ráða allir flækjustigi lífs síns og hægt er með auðveldum hætti að einfalda það á margan hátt. Kúrbíturinn vill að þegnar sínir setjist niður með sjálfum sér og hugsi málið...
Vísitala lífshamingjunnar...
Kúrbíturinn vill biðja landsmenn að hætta að trúa því að vísitala lífshamingjunnar sé reiknuð með því að margfalda fermetrafjölda íbúðarinnar og fjölda bifreiða í þeirra eigu.
PóliTík...
Kúrbíturinn telur Framsóknarmenn vera samansafn af óákveðnum tækifærissinnum í tilvistarkreppu...
1 ummæli:
...settist niður...hugsaði málið....og bara gæti ekki verið meira sammála Kúrbítnum - úff :)
Skrifa ummæli