Ekki dæma...
Kúrbíturinn veit að allar rannsóknir sýna fram á það að maður myndar sér skoðun á annarri manneskju á aðeins örfáum mínútum og oft reynist erfitt að breyta þessari skoðun. Kúrbíturinn mun hér eftir vera meðvitaður um það að mynda sér aldrei skoðun á annarri manneskju á svo skömmum tíma...
Vængjuð orð...
“Ef ég skyldi einhverntíma komast í vandræði þá vildi ég vera meðal ítala.”
Halldór Kiljan Laxness
Hverju orði sannara...
Kúrbíturinn er hrifinn af heimspeki hönnuðarins Verner Panton, hrifinn af mörgum verkum hans og sýn hans á umhverfi okkar:
"The main purpose of my work is to provoke people into using their imagination. Most people spend their lives housing in dreary, grey-beige conformity, mortally afraid of using colours. By experimenting with lighting, colours, textiles and furniture and utilizing the latest technologies, I try to show new ways, to encourage people to use their phantasy and make their surroundings more exciting."
1 ummæli:
Þetta er flottur náungi og er ekki að spara litagleðina sem er gott. Annars verðum við að spjalla þegar þú hefur tíma og mér skilst að það sé það eina sem þú átt nóg af.
Skrifa ummæli