föstudagur, 11. mars 2005

Vegna mikils þrýstings...
Kúrbíturinn hefur ákveðið að láta undan miklum þrýstingi sem lagður hefur verið á hann upp á síðakastið. Kúrbíturinn mun hér með vekja athygli á ákveðinni frétt sem birtist á einum netmiðli fyrir skömmu. Hægt er að nálgast þessa frétt með því að ýta hér og ekki orð um þetta meir.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Kristur í Steríó:

Mér þykir uppstillingin á myndinni alveg með eindæmum skemmtileg. Var þetta æft vikum saman? Þetta minnir á myndir sem maður sá í gömlu liffræðibókunum þar sem þróun mannsins var sýnd. Alltaf á uppleið og um leið á kannski manneskjan lengst til hægri á myndinni að vera hinn fullkomni maður. Læt það samt vera.