Áhersla á það sem skiptir máli...
Þegar matarborð eru mikið skreytt og ofhlaðin af hlutum sem koma hvorki mat né víni við þá verður Kúrbíturinn smeykur. Það fyrsta sem hann hugsar um er hvort maturinn sé vondur eða vínið skemmt...það er verið að reyna að fela eitthvað.
Vængjuð orð...
"Bandaríkin eru eina þjóðin í sögunni sem á undraverðan hátt hefur farið beint frá villimennsku til hnignunar án viðkomu í siðmenningunni."
Clemenceau
1 ummæli:
Hey þú stals Clemenceau kvótinu mínu... þjófur.
En það er í lagi - jeg stal þeim sjálfur frá Silfur Egils..
Skrifa ummæli