fimmtudagur, 5. maí 2005

Hamingjuvandamál...
Moskítóflugur geta verið hvimleitt vandamál, éta blóð mannfólksins og líkar það vel. Stungið og sogið.

Moskítóflugur þrífast bezt þar sem veðrið er stórgott og sólin skín...moskítóbit eru sem sagt hamingjuvandamál.

2 ummæli:

Dorigull sagði...

Hamingjuvandamál? jú jú en ég held samt áfram að bölva þeim í sand og ösku ef þær láta mig ekki í friði.

Nafnlaus sagði...

Kúrbíturinn öfundar þig þrátt fyrir það af stórgóða veðrinu og moskítóflugunum...njóttu þess og þeira.