miðvikudagur, 29. júní 2005

Minningar...
Það er stundum hollt að horfa um öxl, fylla hugann af minningum og velta fyrir sér leiðinni að þeim stað þar sem maður er staddur. Hefur maður gengið til góðs og hvert er förinni heitið? Stórt er spurt og oft fátt um svör.

Kúrbíturinn á margar stórkostlegar minningar frá liðnu ári. Einn þráður, rauður.

Engin ummæli: