Orð sem skipta máli ...
Helgarorð Kúrbítsins: rauðvín, veiði, skemmtistaðir, þynnka, matur, kaffi, útivera, humar, bjór, ölvun, Bláa lónið, hamborgarar, ítalska, Mirto, gullni þríhyrningurinn, brúðkaup, dans, enska, fiskur, Monte Negro, barir, leigubílar, kjaftagangur, gúrka ...
Einungis nokkur lykilorð ...
Gleðilega helgi...
Kúrbíturinn óskar aðdáendum sínum nær og fjær, til sjávar og til sveita, lágum sem háum, ungum jafnt sem gömlum, hvítum og svörtum jafnt sem gulum, dökkhærðum sem ljóshærðum, slétthærðum og skollóttum jafnt sem krullhærðum, konum jafnt sem körlum, í lofti sem á láði, gagnkynhneigðum jafnt sem samkynhneigðum gleðilegrar helgar og vonar að allir hafi það sem allra best.
1 ummæli:
Djöfull áttu eftir að hafa það gott. Sýndu Max hvernig á að djamma. Góða skemmtun.
Skrifa ummæli