Í desember síðastliðnum útskrifaðist Kúrbíturinn með pompi og prakt. Eitt var svolítið skrýtið við þessa útskrift. Útgangurinn og liturinn. Einkennisbúningurinn var bleikur, nýtið ykkur ímyndunaraflið og búið til mynd í huga. Hann mun aldrei verða sýndur í lit. Dagurinn var góður en kvöldið enn betra, djamm í gömlum banka og drykkja eftir því.

Kúrbíturinn stærstur, kemur stundum fyrir og alltaf jafnt á óvart. Stiginn blekkir augað en samt ávallt stærstur.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli