sunnudagur, 19. júní 2005

Fljótur að aðlagast...
Massimiliano Busnelli, ítalskur arkitekt, heimsótti Kúrbítinn sinn fyrir skömmu. Veiddi sér til matar, drakk sig á rassgatið og át lax fram í rauðan dauðann. Fljótur var hann að aðlagast íslenskum matar- og drykkjusiðum og fæddur veiðimaður. Hann átti góða daga á klakanum og styttist í næsta fund þeirra vina sem verður haldinn í Mílanó með haustinu.

Engin ummæli: