Hver vegur að heiman er vegurinn heim...
Það má segja að Kúrbíturinn sé kominn heim en á sama tíma er hann langt að heiman. Hann hefur alið kúrbítinn sinn mikið til í Mílanóborg undanfarin misseri. Stundum lengi, stundum stutt. Margt togar í hann, þar eða hér, Reykjavík eða Mílanó.
Ferðasaga undanfarinna daga í lykilorðum...
Reykjavík, Keflavík, Kaupmannahöfn, Mílanó, Via Passeroni, Yummi Yummi, Pizza Gourmet, Rauðvín, Mirto di Sardegna, Caffé, Briosce, Focaccia, Duomo, H&M, Brera, Corso di Porta Ticinese, Bjór, Gin&Tónik, Le Stelle Marine, Pizza Mar Rosso, Marocchino, Grappa, Rocket...
Nýtt tímabundið símanúmer hjá Kúrbítnum...
Á meðan Kúrbíturinn dvelur í Mílanó mun hann notast við nýtt símanúmer. Nýja númerið er 0039-3331178382.
2 ummæli:
Björninn hugsar brosandi til þess stórskemmtilega tíma þegar hann heimsótti kúrbítshjónin í Mílanó. Afar skemmtilegur tími og þegar Björninn les Pizza Mar Rosso þá fær hann vatn í munninn.
Kúrbíturinn mun svo sannarlega éta eitt stykki Mar Rosso til heiðurs Birninum.
Svo sannarlega var þetta góður tími...
Skrifa ummæli