miðvikudagur, 5. október 2005

Nokkur lykilorð...
Rauðvín, vinir, Mílanó, London, bjór, vinna, hreiðrið, framtíðin, gin&tónik, flatbökur, espresso, bækur, stutt ævintýri, limoncello, staupasteinn, löng ævintýri, fortíðin, pasta, fjölskyldan, út á lífið, nútíðin, hamingja, flugvélar, rútur, bvt, hittingur, lestir, hvíld, hafragrautur, hjólreiðar, félagar, kaffihús, skoðunarferðir, ljósmyndir...

...allt eru þetta lykilorð.

3 ummæli:

BJ sagði...

Þú gleymdir konubrjóstum....

BTW. hvað er bvt

Álfheimafjölskyldan sagði...

hreiðrið?

Nafnlaus sagði...

Gin og Tonic og Rauðvín hljóma einna best af þessu.
Kveðja frá Nýja Sjálandi.
PS. Nú hefur Fylkisfáninn sem þú skrifaðir á heimsótt landsvæði loka atriðs hrigadrottinssögu. Mt. DOOM