mánudagur, 17. október 2005

Óvæntur félagsskapur...
Kúrbíturinn sat í garðinum í dag, drakk bjór og las í bók. Skemmtileg stund. Eftir nokkra stund fékk Kúrbíturinn óvænta heimsókn. Falleg fluga heiðraði Kúrbítinn með nærveru sinni. Sat hjá honum drykklanga stund áður en hún kvaddi og hélt sína leið.

Engin ummæli: