fimmtudagur, 8. desember 2005

Le Stelle Marine...
Það er gott að eiga skjól í fjarlægu landi. Þar sem hægt er að fá grunnþörfum sínum uppfyllt. Matur og vín. Ekki skaðar að til staðar eru skemmtilegir fýrar með þjónustulundina á réttum stað.

Svona staður er Le Stelle Marine...

Kúrbíturinn vill þakka Luciano og félögum fyrir stórkostlegar ánægjustundir, magafylli og ómæld áfengisáhrif.

Engin ummæli: