Stundum er gaman að vera til á miðvikudögum. Stundum ekki en svo sannarlega næstum því alltaf. Rauðvínsþamb og góður félagssskapur á fimmtudagskvöldi gerir miðvikudag að fimmtudegi.
Svo er það í dag. Skemmtilegt...
Þriggja daga helgi að ganga í garð, einn í plús. Kúrbíturinn ætlar sér að njóta hverrar einustu mínútu.
Gama að græða og njóta...
Lykilorð helgarinnar...
Þórsgata, Cintamani, Meistaravellir, Rauðvín, Ostar, Dóri bróðir, Hjálmar, Trabant, Mugison, Jólasería, Prikið, Hamborgarabúllan, Glaumbar, BVT, Bjór, Rosso Pomodoro, Corbarella, Limoncello, Caffé, Gin&Tonic, Vegamót...
Vængjuð orð...
”Guð gefi mér æðruleysi til þess að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt, kjark til þess að breyta því sem ég get breytt og vit til þess að greina þar á milli.”
Styttist í heimkomu meistarans...
Kúrbíturinn iðar í skinninu, hann er spennntur og óþreyjufullur. Ástæðan er heimkoma Kúrbítsbróðursins frá Mílanó. Með hverjum deginum styttist biðin. Skrýtið.
Frisbí og bjór...á Klambratúninu.

4 ummæli:
Sæll langi maður.
Tek undir varðandi miðvikudaga, sérstaklega þar sem að á morgen er Ítalskur fimmtudagur á kapló ! Rautt, ostar og margt fleira ! Ég mun reyna að láta þér líða eins og heima....þ.e.a.s. á ítalíu.
Ég hlakka til.
Að hitta kúrbítinn verðu stórkostleg stund og munum við hafa það merkilega gott á föstudaginn sem aðra daga í þessu fríi.
jeg á viku eftir í þessum kulda hérna í tískuborginni.... En þið getið treyst því að jeg verð með ykkur Sturlunum í anda er jeg sit yfir bókum, glærum og glósum þessa helgina...
Já, svo sannarlega....
Skrifa ummæli