Með í maganum...
Kúrbíturinn hefur alltaf fengið í magann þegar hann sér lögreglubíl, alveg frá þeim tíma þegar hann átti Bjölluna sína sálugu. Þá var oft eitthvað í ólagi, ólöglegt og ónýtt. Enn í dag finnst Kúrbítnum hann ekki vera með allt á hreinu þegar hann mætir lögreglubílum.
Ekki einu sinni þegar hann situr í strætó...
1 ummæli:
hehe skondið, kannast við þetta..
Skrifa ummæli