þriðjudagur, 14. febrúar 2006

Hugrekki eða heimska...
Það er eðlislægt manneskjunni að þrá, langa sárlega og hlakka til. Stundum ganga menn of langt löngun sinni en stundum ekki. Stundum ekki gerist oftar en stundum. Þegar gengið er of langt sem er náttúrulega orsök fylgir ætíð afleiðing. Stundum veik en stundum sterk.

Kúrbíturinn er búinn að vera með væga flensu í nokkra daga. Skemmtilegur viðburður var í uppsiglingu. Sunnudagskvöld. Kúrbíturinn vildi vera með, gerði allt og tók þátt.

Afleiðingin skall á Kúrbítinn í gær...LUNGNABÓLGA

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Láttu þér batna...

Stjarnan ;-)

Nafnlaus sagði...

Búrhvalurinn:

Ekki gott að vita að þessu, en eitt skaltu hafa í huga sambandi við flensuna, ef þú átt einhverskonar fuglsmeti inn í ískáp og heyrir hann hnerra eða hósta þá skaltu kalla til sérfræðinga á sviði sóttvarna og jafnvel Landlæknir.......

Nafnlaus sagði...

Gullið

Láttu þér batna snillingur.