þriðjudagur, 4. apríl 2006

Svipmyndir...
Tvær svipmyndir sem eiga það sameiginlegt að tunga Kúrbítsins er úti að leika.


6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

LOL ... svona á að gera þetta! Með eða án tungu ... Dirty Harry er án efa að rifna úr stolti ...

Nafnlaus sagði...

Búrhvalurinn

Þessar móttökur sem maður fær sem gestur hérna eru hreinlega bara guðlast og dónaskapur. En samt klassík sem er því miður er að deyja út en æska landsins hefur gefið þetta frá sér og notar löngutöng eða erlend blótsyrði í staðin, skelfileg þróun sem stjórnvöld ættu að beita sér gegn.

Nafnlaus sagði...

Gullið

Þú ert svo sætur minn elskulegi bróðir. Ég er búinn að vera að reyna ná þessum svip í allan dag og það er bara ekki að gera sig. Ég held að ég nái ekki að gefa mig nógu mikið í þetta, mig vantar þennan mikla metnað sem geislar af þér.

Nafnlaus sagði...

Rosalega tók Kúrbíturinn sig vel út með nýja Dirty Harry lookið á Súfistanum í gær, svona nútíma Dirty Harry með IPOD;-)

Ciao Guðrún

BJ sagði...

Áhugavert

Nafnlaus sagði...

Já, Stjörnuna rak í rogastans þegar hún mætti sjálfum Herra Harry á Óliver á föstudaginn. Nýja ásjónan heillaði hana mjög.

Heimir var þó hvergi sjáanlegur.

Stjarnan ;-)