fimmtudagur, 7. september 2006

Í snertingu við það sem skiptir máli...
Hestamennska kemur manni í snertingu við svo ótal margt af því sem gerir Ísland að stórkostlegum stað. Sérstöðu landsins í allri sinni dýrð.

Ósnortin náttúra, víðátta, hreint loft, hreinskiptið fólk, fallegir hestar og fegurðin í umhverfinu...





Engin ummæli: