fimmtudagur, 28. september 2006

Verðmæti á vergangi...
Undanfarin misseri hafa safnast upp verðmæti í hreiðri Kúrbítsins. Verðmæti sem eru í felum fyrir sínum raunverulegum eigendum. Hér er um að ræða hálsmen, armbönd, peysur, eyrnalokka og svo framvegis.

Ef réttir eigendur gefa sig ekki fram á allra næstu dögum munu verðmætin renna óskipt til Hjálpræðishersins...

Vængjuð orð...
We're the best partners this world's ever seen
Together as close as can be
But sometimes it's hard to find time in between
To tell you what you are to me.

Johnny Cash

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hér með skora ég á Kútbítinn að nota óskilamunina sem kveikju að næsta bloggi ... með því er ekki loku fyrir það skotið að netverjar fái að heyra krassandi sögur af lífi piparsveins í 101 RVK ...;)
Luv,
Krúttlingur

Nafnlaus sagði...

...sammála síðasta ræðumanni!!

Nafnlaus sagði...

Varla eru nariurnar minar tharna einhversstadar hja ther.. Skil ekkert hvar eg lèt thaer fra mer seinast... Er alveg onytur an theirra..

Kv. Bjergvehn

Nafnlaus sagði...

Ég veit ekki hvort að ég á eitthvað af þessu en who......?
Skilaðu hinsvegar kveðju fyrir mig til Mílan, vonandi kem ég þangað fyrr en síðar.

GB