miðvikudagur, 4. október 2006

Notagildið lítið...
Kúrbítnum áskotnaðist sérstakan tappa sem nýttur er til þess að loka rauðvínsflöskum. Getur verið sniðugt. Kúrbíturinn hefur þrátt fyrir það aldrei notað tappann góða. Það er nefnilega þannig að Kúrbíturinn klárar það sem fyrir hann er lagt.

Hvor sem það er matur eða vín...

Sumt er stórkostlegt...
Kúrbítnum finnst gott hvað nauðsynjavörur eru á hagstæðu verði í Mílanóborg.

Rauðvínið kostar nánast ekki neitt...

2 ummæli:

Krist í steríó sagði...

Erum við að tala um allt á kostnaðarverði? eða svona næstum því.

Nafnlaus sagði...

Hver flaska í Mílanó kostar minna en helmingurinn af íslenska áfengisgjaldinu einu saman.

Svo er nú það...