þriðjudagur, 21. nóvember 2006

Hér en bráðum þar...
Það er komið haust í Mílanóborg með öllum sínum fallegu litum. Ilmur af nýslegnu túni fer brátt að heyra sögunni til þetta árið. Kúrbíturinn er farinn að hlakka til þess að fara til heitari borgar á nýjan leik.

Kúrbítnum finnst gott að Róm sé á næsta leyti...



3 ummæli:

Unknown sagði...

Benni:

Mæli með að menn athugi diskinn Till the sun turns black með Ray LaMontagne, röddinni er líst sem rámari sandpappírsrödd útgáfa af Van Morrison eða Tim Buckley...

Nafnlaus sagði...

Dóri Gull lét mig fá þann disk og hefur hann hljómað ótt og títt síðustu daga og vikur.

Nafnlaus sagði...

Mældi með plötunni Trouble með fyrrnefndum Ray Lamontagne um daginn við þig herra K....Eru allir að falla fyrir manninum eða hvað? Ekki að undra...hann er yndislegur.

Stjarnan :-)