fimmtudagur, 15. febrúar 2007

Krossgötur...
Kúrbíturinn stendur á krossgötum í sínu lífi. Spurning um að berjast eða leggja árar í bát. Reyna eitthvað nýtt eða staðna í eigin skít.

Þetta er mögulega síðasta framlag Kúrbítsins til Hins Kúrbíska Heimsveldis. Maður eða mús, upprisa eða dauði.

Endanleg ákvörðun verður tekin síðar en ekki of seint.

Veltingur, hugsanir, pælingar og þankagangur...

Engin ummæli: