þriðjudagur, 6. febrúar 2007

Lykilorð Kúrbítsins eftir 40 ár...
Hvítir lokkar, gömul en óaðfinnanleg jakkaföt, Mercedes Benz 280 SL árgerð 1982, pípa & tóbak, verönd með ruggustól og útsýni, heilt stóð af gæðingum, rauðvín á viðartunnum, silungur úr vatninu, fegurð í umhverfinu og hamingja allt um kring.

Þannig verður það...

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Rosalega eru þetta falleg lykilorð...

Dóri