föstudagur, 2. febrúar 2007

Margslungið og endalaust...
Lífið er margslungið fyrirbæri, ótal ákvarðanir og þörf á sífelldum úrlausnum flókinna vandamála.

Endalausar ákarðanir herja á Kúrbítinn frá degi til dags:
# fá sér cappuccino eða espresso
# elda heima eða borða úti
# fá sér rauðvín, hvítvín eða bjór
# sofa á vinstri hliðinni eða þeirri hægri
# sofa í náttfötum, nærfötum eða nakinn
# fara í bláu eða svörtu gallabuxurnar
# bora í nefið með vinstri litlaputta eða þeim hægri
# taka fyrstu tröppuna með hægri fæti eða þeim vinstri
# fara í sturtu að kvöldi eða morgni

Lífið þarf svo sannarlega ekki að vera flókið...

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

mig vantar svartar gallabuxur.. áttu auka

BJ