sunnudagur, 12. ágúst 2007

Ófullkominn mælikvarði...
Hamingja er einhvern veginn hugarástand, oft svo óháð ytri skilyrðum og aðstæðum. Sumir eru hamingjusamir þó ekkert gangi upp í lífinu, aðrir finn’ana aldrei þó allt leiki í lyndi.

Ytri aðstæður og umbúðir verða líklega aldrei fullkominn mælikvarði á hamingju fólks og lífsfyllingu...

Engin ummæli: