laugardagur, 1. september 2007

Allt hið smáa...
Að geta elskað, þráð og glaðst yfir hinu smáa í þessu lífi er mikilverður eiginleiki, hvort sem um er að ræða orð eða þögn, bjartan dag eða dimma nótt.

Engin ummæli: