Kúrbíturinn reyndi við heimsmet...
Kúrbíturinn stefnir hátt í lífinu, setur sér göfug markmið og býr yfir trú sem flytur fjöll. Kúrbíturinn reyndi við nýtt heimsmet í hástökki í gærkvöldi, gaf allt sem hann átti og bjóst við hinu besta.
Kúrbíturinn snerti svo sannarlega ekki slánna, heldur sveif á fallegan hátt langt fyrir neðan hana...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli