þriðjudagur, 6. nóvember 2007

Annríki...
Kúrbíturinn hefur átt annríkt síðustu daga. Hver dagur undirlagður, mínútu fyrir mínútu. Engin tími til skrifta, hugsana eða vangaveltna. Mikilvæg embættisverk hafa setið á hakanum, fjölskyldan vanrækt og svo sannarlega enginn tími aflögu.

Kappakstursbrautin hefur einfaldlega átt hug og hjarta Kúrbítsins...

Engin ummæli: