föstudagur, 23. nóvember 2007

Vængjuð orð...
“Ég hef svo sem ekkert á móti fjöllum í landslaginu, einkum ef þau eru blá, í sem allra mestri fjarlægð. En þessi ástríða að klifra í klettum er óskiljanleg og raunar vitfirringsleg, úr því maður verður hvort sem er alltaf að koma niður aftur.” (Kolbeinn kafteinn)

Engin ummæli: